Nýtt útlit á kennsluvef

Boost sniðmátið einfaldar viðmót Moodle. Hér fyrir neðan er vídeókynning á sniðmátinu. Sniðmátið hefur fylgt með Moodle frá útgáfu 3.2 og verður fljótlega virkjað fyrir HÍ Moodle. Þeir sem vilja virkja Boost sniðmátið strax á sínum kennsluvef geta skoðað leiðbeiningar hér.