Nýtt útlit á kennsluvef

Boost sniðmátið einfaldar viðmót Moodle. Hér fyrir neðan er vídeókynning á sniðmátinu. Sniðmátið hefur fylgt með Moodle frá útgáfu 3.2. Háskóli Íslands notar nú Moodle 3.5. Kennarar í skólum sem ekki hafa virkjað Boost geta sett upp útlitið á eigin kennsluvef. Sjá leiðbeiningar um að virkja Boost sniðmát á kennsluvef..