Til stendur að taka upp nýtt námsumsjónarkerfi hjá Háskóla Íslands. Faghópur um námsumsjónarkerfi var skipaður í haust og kynning haldin á málinu á vegum Upplýsingatæknisviðs og Kennslusviðs. Nýja námsumsjónarkerfið á að fylgja alþjóðlegum stöðlum í gerð slíkra kerfa en það býður m.a. upp á tengingar við annan hugbúnað sem notar sömu staðla. Kerfið á að hýsa hjá seljanda eða sérhæfðum …
Hugleiðingar um nýtt námsumsjónarkerfi
Bíða þarf með birtingu greinarinnar. Hún mun verða birt síðar.
Afrit af kennsluvef námskeiðs fyrir Moodle uppfærslu / A course web backup from before Moodle update
Íslenska English Afrit af kennsluvef námskeiðs frá því fyrir að Moodle var uppfært Nú er mögulegt að fá eldri útgáfu af kennsluvef námskeiðs uppsettan í Moodle. Þetta er gert með því að setja upp afrit af kennsluvef frá 28. desember sl. Afritið mun koma í stað núverandi kennsluvefs námskeiðs. Eftir uppsetningu afritsins mun kennsluvefurinn verða eins og hann var áður …
Námskeiðsvefur í rugli
Við uppfærslu á Moodle um áramótin gleymdist að setja upp viðbót sem stýrir m.a. uppröðun gagna á námskeiðsvef. Þetta olli því að í sumum námskeiðum birtast nú öll gögn námskeiðs í efstu viku (eða efsta hluta), að auki urðu gögnin falin fyrir nemendum. Búið er að lagfæra vandann í kerfinu en því miður lagast uppröðun gagna á sumum námskeiðum ekki …
Moodle-vefir fyrri kennsluára komnir upp
Það ólán varð síðastliðið vor að Moodle-vefir fyrri kennsluára, frá hausti 2012 til vors 2015, urðu óaðgengilegir, ásamt öllu því efni sem kennarar og nemendur eiga þar. Vefirnir hafa nú verið endurvaktir: Moodle-vefur kennsluárs 2012-13 Moodle-vefur kennsluárs 2013-14 Moodle-vefur kennsluárs 2014-15 Hlekkir á eldri Moodle-vefina hafa verið settir upp á forsíðu HÍ-Moodle. Þar sem vefirnir eru ekki tengdir (og voru …