Hugleiðingar um nýtt námsumsjónarkerfi

Kristbjörg Olsen Moodle ýmislegt, Moodle-fréttir

Til stendur að taka upp nýtt námsumsjónarkerfi hjá Háskóla Íslands. Faghópur um námsumsjónarkerfi var skipaður í haust og kynning haldin á málinu á vegum Upplýsingatæknisviðs og Kennslusviðs. Nýja námsumsjónarkerfið á að fylgja alþjóðlegum stöðlum í gerð slíkra kerfa en það býður m.a. upp á tengingar við annan hugbúnað sem notar sömu staðla. Kerfið á að hýsa hjá seljanda eða sérhæfðum …

Hugleiðingar um nýtt námsumsjónarkerfi

Kristbjörg Olsen Moodle ýmislegt, Moodle-fréttir

Bíða þarf með birtingu greinarinnar. Hún mun verða birt síðar.

Hvar er spurningabankinn í nýja viðmótinu?

Kristbjörg Olsen Moodle ýmislegt, Moodle-fréttir

Til að fara í spurningabanka námskeiðs er smellt á tannhjólið í hægra horni á forsíðu námskeiðins, farið í more neðst í listanum, þá kemur upp yfirlit yfir alla umsýslu námskeiðsins og hlekkir í spurningabankann eru þar með. Kennari getur einnig bætt við gamla veftrénu stillingum á forsíðu námskeiðsins. Það kemur þá fram hægra megin á kennslusíðunni (einungis sýnilegt kennara). Í …

Próf í Moodle eða Inspera

Kristbjörg Olsen Moodle ýmislegt

Moodle hefur verið notað fyrir rafræn próf í Háskóla Íslands frá 2006. Þar á undan voru notuð kerfin WebCt, It’s learning og Blackboard (á Menntavísindasviði) sem einnig buðu upp á rafræn próf. Moodle er tengt við notendagagnagrunn Uglu. Nemendur og kennarar hafa því sjálfkrafa aðgang að kerfinu. Prófasvið Háskóla Íslands býður upp á prófakerfið Inspera (frá hausti 2017). Skiljanlega spyrja …

Bestu venjur í hönnun kennsluvefs

Kristbjörg Olsen Moodle ýmislegt

Bestu venjur (best practices) í skipulagi og hönnun kennsluvefs, er það eitthvað sem kennarar Háskóla Íslands þurfa að skoða? Já, samkvæmt niðurstöðum Moodle-könnunar þurfa sumir kennarar HÍ einmitt að skoða og tileinka sér betri vinnubrögð í þessu tilliti. Eitt helsta umkvörtunaratriði nemenda í könnuninni var að kennsluvefir námskeiða séu oft illa skipulagðir, yfirsýn yfir námskeið vanti, það taki langan tíma …