Upptökur á vefmálstofum um Moodle

Kristbjörg Olsen Vefmálstofur

Beðist er velvirðingar á bergmáli og hljóðtruflunum í upptökunum. Á málstofunni láðist að sýna hvernig kennari forskoðar próf. Til að forskoða próf er smellt á prófið, farið í tannhjólið hægra megin og valið forskoða. Í vídeóinu eru eftirfarandi atriði tekin fyrir: Í málstofunni var því miður ekki sagt frá Real time quiz sem sett var upp í Moodle sl. vor. …