Hvar er spurningabankinn í nýja viðmótinu?

Kristbjörg Olsen Moodle ýmislegt, Moodle-fréttir

Til að fara í spurningabanka námskeiðs er smellt á tannhjólið í hægra horni á forsíðu námskeiðins, farið í more neðst í listanum, þá kemur upp yfirlit yfir alla umsýslu námskeiðsins og hlekkir í spurningabankann eru þar með.

Kennari getur einnig bætt við gamla veftrénu stillingum á forsíðu námskeiðsins. Það kemur þá fram hægra megin á kennslusíðunni (einungis sýnilegt kennara). Í veftrénu er hlekkur beint í spurningabankann.

Hvernig er veftrénu stillingum bætt á kennsluvefinn?

  1. Setjið kennsluvefinn í ritham.
  2. Smellið og Bæta við blokk (neðst í vefstikunni vinstra megin).
  3. Veljið Stillingar.