Kennsluvefur afritaður

Kennari getur afritað kennsluvef námskeiðs í heild sinni eða einstök atriði s.s. verkefni, próf, möppu o.fl. Afrit eru ávallt án  nemendagagna þ.e. verkefnaskila og einkunna. Afritinu er hægt að hala niður og geyma þar til síðar eða til að nota/hlaða upp í Moodle-kerfi annars skóla.

Vídeó sýnir stutt, afritunarmöguleika í verkefni, prófi og kennsluvef í heild.

Kennsluvefur afritaður

Afrit endurheimt á nýjan kennsluvef