Piazza umræða stofnuð í Moodle

  1. Setjið kennsluvefinn í ritham.
  2. Smellið á +Nýtt viðfangsefni eða aðföng.
  3. Veljið útvært verkfæri og smellið á bæta við.piazza-1
  4. Gefið umræðunni heiti og veljið Piazza við „Prconfigured tool“piazza-2
  5. Vistið neðst á síðunni.

Sjá nánari leiðbeiningar: Piazza Quick Start Guide