Allt sem er uppsett á kennsluvef námskeiðs og stillt með einkunnagjöf, t.d. verkefni, próf, umræður eða annað, eignast sjálfkrafa dálk í einkunnabók námskeiðsins.
Vægi hvers einkunnaþáttar þarf að skrá í einkunnabókina.
Leiðin: Á kennsluvef námskeiðs: Umsýsla námskeiðs > Uppsetning á einkunnabók