Nýtt viðmót í Moodle / New interface in Moodle

Kristbjörg Olsen Moodle-fréttir

Íslenska Þann 30. september nk. verður nýtt viðmót virkjað í Moodle. Nýja viðmótið stýrist af sniðmátinu Boost sem er grunnsniðmát í Moodle (frá útgáfu 3.2). Stutt vídeó sem útskýrir helstu breytingar Um Boost sniðmátið Reynslan hefur sýnt að notendur venjast fljótt Boost viðmótinu. Það er vel skipulagt og öll grunnatriði Moodle þau sömu. Nánari upplýsingar um Boost á moodle.org A …