Upptökur á vefmálstofum um Moodle

Kristbjörg Olsen Vefmálstofur

Beðist er velvirðingar á bergmáli og hljóðtruflunum í upptökunum. Spurningabanki og próf í Moodle – 17. okt. 2018 Á málstofunni láðist að sýna hvernig kennari forskoðar próf. Til að forskoða próf er smellt á prófið, farið í tannhjólið hægra megin og valið forskoða. Í vídeóinu eru eftirfarandi atriði tekin fyrir: Spurningabankinn Innflutningur spurninga mín 11:30 Uppsetning á prófi helstu atriði …