Nýtt í Moodle / New things in Moodle

Kristbjörg Olsen Moodle-fréttir, Uppfærslur, Verkfæri í Moodle

ÍSLENSKA ENGLISH Neðangreind verkfæri (viðbætur) voru sett upp í Moodle í vor. H5P H5P er viðbót sem inniheldur ýmis verkfæri m.a. til að búa til gagnvirkt vídeó, tímalínu o.fl. Nokkur sýnidæmi hafa verið sett upp með H5P sem gefa hugmynd um eitthvað af því sem verkfærið býður upp á. Sýnidæmin er að finna á vefnum Verkfærin í Moodle. Til að skoða sýnidæmin …

Moodle appið

Kristbjörg Olsen Moodle-fréttir, Verkfæri í Moodle

Moodle mobile virkar því miður ekki á HÍ-Moodle. Verið er að skoða hvað veldur og vonandi leysist málið fljótt. Því miður höfum við fengið þau svör frá Upplýsingatæknisviði HÍ að ekki verði ráðist í nauðsynlegar lagfæringar út af appinu. Verið er að skoða í skólanum hvort skipta eigi um námsumsjónarkerfi, þ.e. skipta út Moodle fyrir annað kerfi og á meðan staðan …

Til hvers er safn í Moodle?

Kristbjörg Olsen Verkfæri í Moodle

Fleiri og fleiri eru að uppgötva safn í Moodle. Safn er einfalt verkfæri sem býður upp á marga notkunarmöguleika. Það hentar vel til að safna og halda utan um lykilhugtök námsgreinar og skilgreiningar á þeim, einnig er hægt að nota safn fyrir spurningar og svör, til að leyfa nemendum að kynna sig eða til að deila efni ýmis konar. Þægilegt er að …