Hvar er spurningabankinn í nýja viðmótinu?

Kristbjörg Olsen Moodle ýmislegt, Moodle-fréttir

Til að fara í spurningabanka námskeiðs er smellt á tannhjólið í hægra horni á forsíðu námskeiðins, farið í more neðst í listanum, þá kemur upp yfirlit yfir alla umsýslu námskeiðsins og hlekkir í spurningabankann eru þar með. Kennari getur einnig bætt við gamla veftrénu stillingum á forsíðu námskeiðsins. Það kemur þá fram hægra megin á kennslusíðunni (einungis sýnilegt kennara). Í …

Upptökur á vefmálstofum um Moodle

Kristbjörg Olsen Vefmálstofur

Beðist er velvirðingar á bergmáli og hljóðtruflunum í upptökunum. Spurningabanki og próf í Moodle – 17. okt. 2018 Á málstofunni láðist að sýna hvernig kennari forskoðar próf. Til að forskoða próf er smellt á prófið, farið í tannhjólið hægra megin og valið forskoða. Í vídeóinu eru eftirfarandi atriði tekin fyrir: Spurningabankinn Innflutningur spurninga mín 11:30 Uppsetning á prófi helstu atriði …

Nýtt viðmót í Moodle / New interface in Moodle

Kristbjörg Olsen Moodle-fréttir

Íslenska English Þann 30. september nk. verður nýtt viðmót virkjað í Moodle. Nýja viðmótið stýrist af sniðmátinu Boost sem er grunnsniðmát í Moodle (frá útgáfu 3.2). Stutt vídeó sem útskýrir helstu breytingar Um Boost sniðmátið Með Boost sniðmátinu er leiðarkerfi Moodle einfaldað. Mikilvægar aðgerðir s.s. þátttakendur, hæfniviðmið og einkunnir eru efst í veftré vinstra megin. Neðar í veftrénu eru hlekkir …

Moodle appið / Moodle Mobile

Kristbjörg Olsen Moodle-fréttir

Moodle appið virkar nú aftur fyrir HÍ-Moodle. Hér er hægt að ná í appið og sjá upplýsingar um það. The Moodle mobile app now works for HÍ-Moodle. Get the app and see more information.  

Nýtt í Moodle / New things in Moodle

Kristbjörg Olsen Moodle-fréttir, Uppfærslur, Verkfæri í Moodle

ÍSLENSKA ENGLISH Neðangreind verkfæri (viðbætur) voru sett upp í Moodle í vor. H5P H5P er viðbót sem inniheldur ýmis verkfæri m.a. til að búa til gagnvirkt vídeó, tímalínu o.fl. Nokkur sýnidæmi hafa verið sett upp með H5P sem gefa hugmynd um eitthvað af því sem verkfærið býður upp á. Sýnidæmin er að finna á vefnum Verkfærin í Moodle. Til að skoða sýnidæmin …