Til hvers er safn í Moodle?

Kristbjörg Olsen Verkfæri í Moodle

Fleiri og fleiri eru að uppgötva safn í Moodle. Safn er einfalt verkfæri sem býður upp á marga notkunarmöguleika. Það hentar vel til að safna og halda utan um lykilhugtök námsgreinar og skilgreiningar á þeim, einnig er hægt að nota safn fyrir spurningar og svör, til að leyfa nemendum að kynna sig eða til að deila efni ýmis konar. Þægilegt er að …