Uppákomur í próftöku

Fyrir kemur að framlengja þarf próftíma hjá nemanda eftir að hann hefur byrjað próftöku eða jafnvel að leyfa nemanda að byrja upp á nýtt að taka próf, þ.e. ef nemandi sendir inn prófúrlausn sína fyrir mistök.

Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um uppákomur og viðeigandi úrlausnir. Gert er ráð fyrir að notandinn sé með kennsluvef násmkeiðsins opinn.